ANSA er ráðgjafar og þekkingarfyrirtæki sem vinnur með viðskiptavinum í að bæta árangur með ráðgjöf á sviði stefnumótunar og viðskiptaþróunar, ferla- og gæðamála varðandi vegferð viðskiptavinarins, ásamt því að nýta tækifærin sem stafræn tækni og stafræn umbreyting býður upp á eins og ferlaköfun og sjálfvirknivæðing ferla.
Yfirskrift námskeiða er:
- Stjórnun viðskiptaferla, inngangur
- Verkefna- og breytingastjórnun með BPM áherslum
- Framhaldsnámskeið í BPM með áherslu á vegferð viðskiptavinarins og bestun ferla.
Þessi námskeið hafa verið flutt í starfseiningum eins og innheimtdeildum, verkefnastofum og þjónustuveri svo dæmi sé tekið. Endilega setjið ykkur í samband varðandi bókanir og upp á nánari upplýsingar hér eða í tölvupósti í ansa@ansa.is
Lean Six Sigma er einhver áhrifaríkasta stjórnunaraðferð sem komið hefur fram undanfarin ár sem hefur skilað fjölmörgum fyrirtækjum, ríkisstofnunum og sveitarfélögum stórstígum árangri í rekstri. Lægri rekstrarkostnaður, aukin gæði og samræmi í verklagi ásamt bættri þjónusta eru þættir sem vottun skilar. Lean Six Sigma vottun gerir starfsmönnum kleift að nálast vandamál með faglegum hætti. Að auki þá gefur vottun á Lean Six Sigma beltum starfsmönnum umboð til athafna með aukinni þekkingu á að takast á við breytingar í starfseminni með árangursríkum hætti með aukinni færni og notkun verkfæra til að leysa vandamál í starfseminni.
Sjá nánar undir Lean Six Sigma flipanum hér að ofan.