ANSA byggir á áralangri reynslu af farsælli verkefna-og breytingastjórnun. Sjá nánar upplýsingar um verkefnastjóra til leigu sem ANSA hefur boðið upp á, Agile / Scrum verkefnastjórnun, áherslur fyrirtækisins í breytingatstjórnun í verkefnum og loks námskeið í verkefna- og breytingastjórnun.
Þjónusta í boði:
Verkefnastjóri til leigu er þjónusta sem ANSA ehf. býrðu upp á. Viðskiptavinir hafa samband með að fá verkefnastjóra yfir ýmis verkefni þar sem vantar verkefnastjórnun í starfseminni.
Þetta geta verið skemmri verkefni sem unnin eru innan við fjóra mánuði og svo stærri flóknari verkefni upp í 12 eða 18 mánuði sem dæmi sé tekið.
Dæmi um verkefni er innleiðing á stórum hugbúanaðarkerfum, skipulagsbreytingar, vöru- eða viðskiptaþróunarverkefni, samruni / yfirtökur, ferlaúrbætur í starfseminni og fleira.
Líkt og verkefnastjóri til leigu, þá er hægt að panta Scrum sérfræðing hjá ANSA sem vinnur verkefni í takt við þá aðferð.
Það eru ýmis hlutverk í Agile / Scrum verkefnahópi sem ANSA getur tekið að sér.
Þá getur ANSA boðið upp á kynningu á Agile / Scrum ef viðskiptavinir óska þess.
Í verkefnastóri til leigu og Agile/Scrum nálgunni þá er verið að vinna að breytingum með nýjum leiðum eða aðferðum og verður starfsemin að vinna þannig að árangur næst úr breytingum sem unnið er að.
ANSA fléttir saman breytingastjórnun með verkefnastjórnun til að leggja áherslu á mikilvægi breytingana sem unnið er að.